Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jafnréttisnefnd BSRB

Hlutverk jafnréttisnefndar er að fylgja eftir áherslum og stefnu BSRB í jafnréttismálum. Hlutverk nefndarinnar er einnig að vera leiðbeinandi aðili fyrir stjórn í jafnréttis­málum. Stjórn eða framkvæmdanefnd BSRB getur falið jafnréttisnefnd önnur verkefni eftir þörfum. Nefndin hittist að jafnaði mánaðarlega.

Jafnréttisnefnd BSRB skipa: 

Elín Björg Jónsdóttir BSRB formaður, Rita Arnfjörð St.Kópavogi, Kristján Jóhannsson FFR, Magnús A Sveinbjörnsson Umhverfissvið Reykjavíkurborgar, Kristín Ólafsdóttir SLFÍ, Sigrún Elíasdóttir SRÚ og Berglind Eyjólfsdóttir LL.

Starfsmaður jafnréttisnefndar BSRB er Dalla Ólafsdóttir lögfræðingur BSRB.

Félög sem ekki eiga fulltrúa í jafnréttisnefnd geta tilnefnt aðila sem tengiliði félaganna við nefndina.