Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinnu- og hvíldartími

Hér er að finna helstu upplýsingar varðandi vinnu- og hvíldartíma starfsmanna ríkisins en um hann er samið í 2. kafla kjarasamninga.


Skipulag vinnutíma - gefið út af samráðsnefnd um vinnutíma í janúar 2002

Form til að skrifa erindi til samráðsnefndar um vinnutíma er að finn á síðunni eyðublöð.

Grein um nýtt samkomulag varðandi vinnutíma í Fréttabréfi stjórnenda ríkisstofnana (1. tbl. 3. árg. 2001)

Samningur ASÍ, BHM, BSRB og KÍ um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma 23.01.1997 (PDF 17K)

Verklagsreglur fyrir Samráðsnefnd um vinnutíma 14.03.2001 (Word 20K)

Leiðbeiningar samstarfsnefndar um skipulag vinnutíma 16.02.2001 (PDF 56K)

Grein um leiðbeiningar um skipulag vinnutíma í Fréttabréfi stjórnenda ríkisstofnana (1. tbl. 3. árg. 2001)

Samkomulag við BSRB um tiltekna þætti í kjarasamningum aðildarfélaga bandalagsins varðandi vinnutíma22.03.2001(Word 59K)

 

Samráðsnefnd um skipulag vinnutímans

Samráðsnefnd um skipulag vinnutímans er skipuð fulltrúum BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, ríkisins, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitafélaga. Hlutverk samráðsnefndarinnar er að skera úr atriði sem orka tvímælis varðandi vinnutímann.

Hægt er að senda nefndinni erindi og fræðast frekar um hana hér á vef fjármálaráðuneytisins.